skoladagatal 2

mentor2

myndasafn 1

vefpostur 1

sendokkurpost 1

leyfi

Jólamyndasamkeppni lokið

jólamyndasamkeppni

Nú er jólamyndasamkeppninni okkar lokið.  Metþáttaka var í ár.  Allar myndirnar getið þið séð hér.  Það verður erfitt fyrir dómnefndina að velja tvær myndir sem prýða munu jólakort Ölduselsskóla þetta árið, en valið verður á allra næstu dögum.  Í dómnefnd eru myndmenntakennarar og skólastjóri.  Vinningsmyndir verða að sjálfsögðu birtar hér á heimasíðu skólans.

Lesa meira >>


Jón Jónsson í heimsókn

Jón Jónsson í heimsókn

Við fengum góða heimsókn í Ölduselsskóla í morgun.  Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson kom og söng nokkur lög við mikla hrifningu nemenda og starfsfólks eins og sjá má.

Lesa meira >>


Vettvangsferð í BL

BL2

Þann 6.des síðastliðin fór hópur nemenda í 10.bekk Ölduselsskóla til vettvangsferðar í bifreiðaumboðið BL.  Innflutningur og sala nýrra bíla sem og varahluta og viðgerðarþjónusta hefur verið megin umfang starfseminnar frá stofnun. Trausti Björn Ríharðsson, verkstjóri tók afar vel á móti okkur og fór með okkur í skemmtilega kynningarferð um höfuðstöðvar BL að Sævarhöfða 2 sem og réttinga og málningarverkstæðið að Viðarhöfða.

Lesa meira >>


Jólamyndasamkeppni

jólamyndasamkeppni

Nú er jólamyndasamkeppninni okkar lokið.  Metþáttaka var í ár.  Allar myndirnar getið þið séð hér.  Það verður erfitt fyrir dómnefndina að velja tvær myndir sem prýða munu jólakort Ölduselsskóla þetta árið, en valið verður á allra næstu dögum.  Í dómnefnd eru myndmenntakennarar og skólastjóri.  Vinningsmyndir verða að sjálfsögðu birtar hér á heimasíðu skólans.

Lesa meira >>


Fréttasafn

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann

Heilsueflandi Breiðholt


Capture