Skip to content

Kynning á skólastarfi

Ölduselsskóli

Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2019-2020 er u.þ.b 510 nemendur. Starfsmenn skólans er um 80 talsins.

Matseðill vikunnar

18 Mán
 • Kjötbollur, kartöflumús, brún sósa, rauðkál og salatbar

19 Þri
 • Nætursaltaður fiskur, kartöflur, smjör og grænmeti

20 Mið
 • Kjúklingaleggir, hrísgrjón og salatbar

IMG_3040

Velkomin á heimasíðu

Ölduselsskóla

Ölduselsskóli er heildstæður grunnskóli fyrir nemendur í 1.-10. bekk. Nemendafjöldi skólaárið 2020-2021 er u.þ.b 515 nemendur. Starfsmenn skólans er um 80 talsins.

Skólinn stendur við Öldusel 17 og er símanúmerið okkar 411 7470.

Skólastjóri er Elínrós Benediktsdóttir og aðstoðarskólastjóri er Una Jóhannesdóttir.

Skóladagatal

21 okt 2021
 • Nemenda og foreldrasamtöl

  Nemenda og foreldrasamtöl
22 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi
25 okt 2021
 • Vetrarleyfi

  Vetrarleyfi