skoladagatal 2

mentor2

myndasafn 1

vefpostur 1

leyfi

Kæru foreldrar/ forráðamenn.

Kynningafundir haustsins verða á næstu dögum. Allir fundirnir byrja á sal með kynningu á innleiðingu uppbyggingarstefnunnar Uppeldi til ábyrgðar. Foreldrafélag skólans segir frá starfsemi sinni og við fáum stutta heimsókn og kynningu á þeim tómstundum sem í boði eru fyrir börnin í hverfinu. Því næst fara foreldrar/forráðamenn ásamt umsjónarkennurum á svæði árganganna þar sem val á bekkjarfulltrúum fer fram og kynning á starfi og námi í vetur. Tímasetningar má sjá hér fyrir neðan.

2. – 4. bekkur - miðvikudaginn 6. september kl. 8:30 - 9:50 (Nemendur mæta að kynningum loknum).
5. -  7. bekkur - þriðjudaginn 12. september kl. 8:10 - 9:10 (Nemendur í 6. og 7. bekk mæta að kynningum loknum)
8. - 10. bekkur - Föstudaginn 8. september kl. 8:10 - 9:10 (Nemendur mæta að kynningum loknum)

Skólafærninámskeið fyrir foreldra 1. bekkinga verður þriðjudaginn 5. september kl. 17:15 – 20:00

Hlökkum til að eiga stund með ykkur.
Kær kveðja, starfsfólk Ölduselsskóla.

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann

Heilsueflandi Breiðholt


Capture