Skip to content
19 mar'20

Kæru foreldrar/Dear parents

Kæru foreldrar. Undanfarnir dagar hafa gengið vel. Börnin ykkar koma hress og kát í skólann og nýta tímann vel sem þau hafa með kennurunum sínum. Nokkrir starfsmenn og börn eru í sóttkví en allir eru tilbúnir að hjálpast að til að láta áætlanirnar ganga upp. Okkur hefur tekist vel til að hindra að hópar nemenda…

Nánar
17 mar'20

Upplýsingar um takmarkað skóla- og frístundastarf í Reykjavík vegna Covid19 – in English and Polish below

Ágætu foreldrar og forsjáraðilar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum tók samkomubann gildi á landinu á miðnætti. Í dag, mánudaginn 16. mars, er skipulagsdagur í öllum grunnskólum og frístundaheimilum þar sem starfsmenn og stjórnendur skipuleggja starfið næstu vikur. Auglýsingu stjórnvalda um takmörkun skólastarfs er að finna hér: https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=23a0ee4d-6537-11ea-945f-005056bc4d74. Athugið að í auglýsingunni eru ekki…

Nánar
20 ágú'19

Kynningarfundir

Á kynningarfundi hitta foreldrar umsjónarkennara og fá kynningu á skólastarfinu. Einnig verða valdir bekkjarfulltrúar og ÍR kynnir starfsemi sína. 1. bekkur:  28. ágúst klukkan 16:30 skólafærninámskeið.  Nemendur mæta með foreldrum sínum. 2. bekkur:  27. ágúst klukkan 17:00 á svæði 2. bekkjar. 3. bekkur:  27. ágúst klukkan 17:00 á svæði 3. bekkjar. 4. bekkur:  27. ágúst…

Nánar
07 jún'19

Útskrift 10. bekkinga 6. júní 2019

Fimmtudaginn 6. júní útskrifuðust 50 nemendur úr 10. bekk Ölduselsskóla við hàtíðlega athöfn. Nemendurnir, Stefàn Örn og Frank Gerretsen spiluðu á gítar og sungu lög, Marta Karitas formaður nemendaràðs flutti skemmtilega ræðu og verðlauna afhending til nemenda sem þóttu skara fram úr á mörgum sviðum.  Guðmundur Magnús flutti ræðu og heiðraði Aðalheiði Diego Hjàlmarsdóttur fyrrum…

Nánar
07 apr'19

Leikritið HALO-HA?

Frábær sýning hjá leiklistarvali Ölduselsskóla sem sýnir nú leikritið HALO-HA? Sýning er á morgun mánudag kl. 18

Nánar
03 apr'19

HALO-HA?

Leiklistarval Ölduselsskóla er að setja upp leikritið Halo – Ha. Frábær sýning fyrir alla aldurshópa. Sýningartímar eru eftirfarandi: Laugardaginn 6. apríl klukkan 18:00 Sunnudaginn 7. apríl klukkan 13:00 Mánudaginn 8. apríl klukkan 18:00 Þriðjudaginn 9. apríl klukkan 18:00 Miðapantanir á skrifstofu skólans í síma 411-7470 Miðaverð: Fullorðnir 1.500 krónur 12. ára og yngri 500 krónur…

Nánar
03 apr'19

Stærðfræðikeppni grunnskólana

Tíu nemendur Ölduselsskóla tóku þátt í stærðfræðikeppni grunnskóla sem haldin var í Menntaskólanum í Reykjavík þann 5. mars síðastliðinn. Keppt var í 3 flokkum: 8. bekk, 9. bekk og 10. bekk. Keppendur voru 330 og skiptust niður á allmarga grunnskóla Verðlaunaafhending fór fram 31. mars, þar sem nemendur í 10 efstu sætunum í hverjum flokki…

Nánar