Skip to content
25 maí'20

Ölduselsskóli íslandsmeistari í skák

Ölduselsskóli kom sá og sigraði á Íslandsmóti grunnskólasveita (1-10. bekkur) sem fram fór  í Rimaskóla í gær 24. maí,  en 22 sveitir tók þátt og börðust um titilinn. Með sigrinum vann sveitin sér þátttökurétt sem fulltrúar Íslands á Norðurlandamóti grunnskóla sem á að fara fram í Danmörku í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem…

Nánar
19 maí'20

Valgreinar næsta skólaár

Í lok þessarar viku velja nemendur í 7. – 9. bekk valgreinar fyrir skólaárið 2020-2021. Þau velja hér í skólanum en í viðhengi er bæklingur með áfangalýsingum og valblaðinu sem við biðjum ykkur að skoða með nemendum heima. Ef þið viljið getið þið líka prentað það út og fyllt út með ykkar barni og sent…

Nánar
19 maí'20

Samfélagssáttmáli

Samfélagssáttmáli – í okkar höndum Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða.   Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram  

Nánar
19 maí'20

Leiklist í 4. bekk

Það er alltaf mikið líf og fjör í leiklistarstofunni hjá Petru kennara. Nokkrar myndir voru teknar þegar hópur úr 4. bekk kom í leiklist. Sjá myndir hér

Nánar
18 maí'20

Út um borg og bæ

Einn af vorboðunum hjá okkur í Ölduselsskóla allnokkur síðustu ár er útivist tengd valfaginu: Út um borg og bæ. Þetta er nokkuð vinsælt val og stundum velja nemendur ár eftir ár að fara í skemmtilega göngu- og hjólaferðir. Ferðirnar eru þó færri í ár vegna dvalans sem samfélagið lagðist í á einmánuði og hörpu, einungis…

Nánar
12 maí'20

Sumargleði Ölduselsskóla

Í tilefni af 45 afmælisári Ölduselsskóla, bauð afmælisnefndin upp á sumargleði í frímínútum.  Nefndin gaf öllum íspinna og öllum árgöngum sumargjöf sem innihélt snú snú band, bolta, teygjutvist, litakrítar og fleira.   Spiluð var íslensk sumartónlist, sólin lék við okkur og allir skemmtu sér hið besta. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér mjög vel eins og sjá…

Nánar
08 maí'20

1. bekkur fær reiðhjólahjálma

Í dag, 8. maí, fengu 1. bekkingar reiðhjóla hjálma að gjöf frá Kiwanis.  Börnin voru hæst ánægð með þetta eins og sjá má á þessum myndum

Nánar
08 maí'20

Úti lestur í 6. bekk

6. bekkur (hópurinn hennar Salóme) brugðu sér út í góða veðrið og fóru í yndislestur. Sjá myndir hér

Nánar
06 maí'20

Elínrós ráðin skólastjóri Ölduselsskóla.

Elínrós Benediktsdóttir, hefur verið ráðin skólastjóri Ölduselsskóla, en hún hefur gengt starfinu þetta skólaár. Við, starfsfólk Ölduselsskóla óskum Elínrós hjartanlega til hamingju. Frétt um ráðninguna má sjá á reykjavik.is  

Nánar
30 apr'20

Útistærðfræði í 2. bekk

2. bekkur (hópurinn hennar Júlíu) brugðu sér út í góða veðrið á dögunum og lærðu stærðfræði. Sjá  nokkrar myndir.

Nánar