Skip to content
15 sep'21

Ólympíuhlaupi ÍSÍ

Í dag tók yngsta stigið þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er meðal annars að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Nemendur fengu yndislegt veður og lögðu sig fram við að hlaupa, ganga og skokka hringi í kringum skólalóðina. Svæðið við skólann okkar er einstaklega fallegt…

Nánar
24 ágú'21

Skólabyrjun

Skólabyrjun 23. ágúst hófst skólastarfið að nýju í Ölduselsskóla. Að því tilefni var flaggað. Það var dásamlegt að taka á móti nemendum aftur eftir sumarfrí. Að þessu sinni kom eingöngu einn árgangur á hverju stigi í hátíðarsalinn en aðrir fengu heimsókn frá stjórnendum á heimasvæðum. Við hlökkum til samstarfsins í vetur. Kær kveðja frá okkur…

Nánar
09 ágú'21

Skólasetning Ölduselsskóla.

Mánudaginn 23. ágúst er skólasetning Ölduselsskóla skólaárið 2021-2022. Vegna aðstæðna í samfélaginu þá þurfum við að haga skólasetningu á annan hátt en verið hefur. Nemendur 2., 5. og 8. bekkjar eiga að mæta á sal skólans en þetta eru þeir árgangar sem eru að fara á ný svæði og milli stiga í skólanum. Aðrir árgangar…

Nánar
15 jún'21

Útskrift 10. bekkinga

Þann 9. júní útskrifuðust 51. nemandi í 10. bekk Ölduselsskóla við hátíðlega athöfn í hátíðarsal skólans. Margir nemendur fluttu tónlistar- og dansatriði, Saga Lind flutti ræðu fyrir hönd nemendaráðs.  Afhend voru verðlaun fyrir þá nemendur sem þóttu skara fram úr á mörgum sviðum. Ölduselsskóli þakkar fyrir 10. bekkingum og foreldrum þeirra hjartanlega fyrir samveruna og…

Nánar
10 jún'21

Gleðilegt sumar

English below.. Kæru foreldrar/forráðamenn. Um leið og við, starfsfólk Ölduselsskóla, óskum ykkur gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir veturinn, viljum við láta ykkur vita að því að allir óskilamunir eftir veturinn, verða við við aðalinngang skólans á mánudag og þriðjudag í næstu viku (14. og 15. júní) klukkan 8:00 – 12:00. 10. bekkingum þökkum við…

Nánar
03 jún'21

Sara Líf íslandsmeistari í körfubolta

Hún Sara Líf okkar í 10. bekk og körfuboltaliðið hennar í Val gerðu sér lítið fyrir og unnu íslandsmestaratitil í körfubolta í gær., Óskum við Söru Líf og liðsfélögum hennar í Val, hjartanlega til hamingju 🙂

Nánar