Skip to content
12 maí'20

Sumargleði Ölduselsskóla

Í tilefni af 45 afmælisári Ölduselsskóla, bauð afmælisnefndin upp á sumargleði í frímínútum.  Nefndin gaf öllum íspinna og öllum árgöngum sumargjöf sem innihélt snú snú band, bolta, teygjutvist, litakrítar og fleira.   Spiluð var íslensk sumartónlist, sólin lék við okkur og allir skemmtu sér hið besta. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér mjög vel eins og sjá…

Nánar
08 maí'20

1. bekkur fær reiðhjólahjálma

Í dag, 8. maí, fengu 1. bekkingar reiðhjóla hjálma að gjöf frá Kiwanis.  Börnin voru hæst ánægð með þetta eins og sjá má á þessum myndum

Nánar
08 maí'20

Úti lestur í 6. bekk

6. bekkur (hópurinn hennar Salóme) brugðu sér út í góða veðrið og fóru í yndislestur. Sjá myndir hér

Nánar
06 maí'20

Elínrós ráðin skólastjóri Ölduselsskóla.

Elínrós Benediktsdóttir, hefur verið ráðin skólastjóri Ölduselsskóla, en hún hefur gengt starfinu þetta skólaár. Við, starfsfólk Ölduselsskóla óskum Elínrós hjartanlega til hamingju. Frétt um ráðninguna má sjá á reykjavik.is  

Nánar
30 apr'20

Útistærðfræði í 2. bekk

2. bekkur (hópurinn hennar Júlíu) brugðu sér út í góða veðrið á dögunum og lærðu stærðfræði. Sjá  nokkrar myndir.

Nánar
21 apr'20

Upplýsingar til foreldra.

Hér fyrir neðan  eru bréf á íslensku, ensku, pólsku, ítölsku, rússnesku, spænsku, víetnömsku og filippseysku með upplýsingum varðandi skólasókn á tímum Covid-19 á nokkrum tungumálum. Bréf til foreldra í grunnskólum og frístundastarfi á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Bréf til foreldra á íslensku Skólasókn á íslensku Bréf til foreldra á ensku Skólasókn á ensku Bréf…

Nánar
17 apr'20

Páskaungar Ölduselsskóla

Undanfarin ár hefur verið hefð fyrir því að við í Ölduselsskóla séum með páskaunga á skrifstofunni.  Við fáum egg, erum með útungunarvél og svo klekjast þeir út í vikunni fyrir páskafrí.  Í ár, í ljósi aðstæðna, var þetta því miður ekki hægt.  En við erum með videó og myndir af ungunum okkar.  Njótið vel. Myndir…

Nánar
03 apr'20

Gleðilega páska

Starfsfólk Ölduselsskóla óskar öllum nemendum sínum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra páska. Skólahald hefst aftur 14. apríl, en þó ekki eftir stundaskrá, heldur eftir því skipulagi sem er hér í fyrri frétt og hægt er líka að skoða í þessu skjali. Gleðilega páska!

Nánar