Desember þema

Síðastliðna daga hafa nemendur verið að undirbúa jólamánuðinn og vinna heilmiklar og fallegar skreytingar víðsvegar um skólann. Virkilega flott hjá þeim.
Einnig hafa nemendur verið að búa til kærleikshjörtu, skrifa falleg skilaboð á þau og dreifa í hús um hverfið.
Sjá nokkrar myndir hér