Þar sem íbúahverfið Breiðholt stendur núna stóð sveitabær sem hét Breiðholt. Um langt skeið var þetta svæði einnig aðalberjatínslusvæði borgarbúa. Lítið er nú eftir af bænum Breiðholti, sem samnefnt hverfi í Reykjavík dregur nú nafn sitt af. Gamla bæjarstæðið var friðlýst árið 1981.
Gamla bæjarstæði Breiðholts, ásamt kirkjutóft og kirkjugarði, stendur um 15 - 30 m norður frá húsinu í Grjótaseli 21. Núna sjást einungis leifarnar af kirkjunni en að öllum líkindum hefur kirkjugarðurinn verið umhverfis hana.

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann