Bæjarmörk Reykjavíkur og Kópavogs liggja þar sem Seljahverfið og Linda– og Salahverfi í Kópavogi mætast. Seljahverfið er hluti af Breiðholti sem er eitt úthverfa Reykjavíkur og í Breiðholti búa um 20 þúsund íbúa. Í Kópavogi sem er sjálfstætt sveitarfélag búa um 35 þúsund íbúar. Í Reykjavík búa um 120 þúsund íbúar og á Höfuðborgarsvæðinu sem er Reykjavk, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Seltjarnarnes og Mosfellsbær búa rúmlega 220 þúsund manns sem er um 2/3 hlutar þjóðarinnar. Í Reykjavík er borgarstjóri en bæjarstjóri í Kópavogi.

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann