Í Reykjavík eru 10 borgarhverfi. Lögheimili nemenda ræður því í hvaða hverfisskóla þau eiga námsvist. Engu að síður eiga allir foreldrar kost á að sækja um skóla fyrir börn sín hvar sem er í borginni.

Sótt er um skólavist í gegnum Rafræna Reykjavík www.rafraenreykjavik.is.  Hafir þú ekki aðgang að vefnum má sækja um lykilorð í flipanum „nýskráning íbúa“. 

Þegar sótt hefur verið um skólavist fer umsóknin rafrænt til viðkomandi skóla og forráðamenn fá staðfestingu um móttöku umsóknar í „Síðan mín“.

Þegar skóli hefur samþykkt skólavist kemur einnig staðfesting um það.

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann