Fréttir

Aðalvalmynd = Fréttir

bleika slaufan

Næsta föstudag, 12. október, er bleikur dagur um land allt og við í Ölduselsskóla gefum ekkert eftir.  Við hvejum alla nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt.  Bleikur dagur er liður í árverki krabbameinsfélags Íslands gegn brjóstakrabbameini.   

Next friday, Oktober 12th, will be a Pink Friday, an international day to support resarch for breast cancer. We suggest that our students and our staff try to wear something pink that day in school.

Prenta | Netfang

Þessir vösku strákar í 6. bekk gerðu sér lítið fyrir síðustu helgi og unnu Softball mót í handbolta sem ÍR stóð fyrir sl helgi.  En þetta er þriðja árið í röð sem þeir vinna þetta mót :) 
Efri röð frá vinstri:  Óli Björn, Bernard Kristján, Baldur Fritz
Neðri röð frá vinstri:  Robert Elís, Bjartur Dalbú og Dagur Már.

Frábært hjá ykkur strákar og til hamingju Ölduselsskóli.

Prenta | Netfang

Miðvikudaginn 19. september 2018 hófst formlega í Ölduselsskóla alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann.

Ölduselsskóli er heilsueflandi skóli sem hluti af heilsueflandi Breiðholti og leggjum við áherslu á heilsu og heilbrigði.

Markmið með verkefninu er að auka hreyfingu. Milljónir barna í yfir 40 löndum víðsvegar um heiminn taka þátt í þessu verkefni. Hér á landi eru yfir 70 skólar sem taka þátt á einn eða annan hátt.

Lesa >>

Prenta | Netfang

forsida

Göngum í skólann er alþjóðlegt verkefni þar sem markmið er að “stuðla að vitundarvakningu fyrir virkum ferðamáta og umhverfismálum og það hversu gönguvænt umhverfið er”.

Verkefnið er á vegum Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, Embætti landlæknis, Mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Ríkislögreglustjóra, Samgöngustofu, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og Heimilis og skóla. Göngum í skólann var sett miðvikudaginn 5. september og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 10. október.

Þetta er í tólfta sinn sem verkefnið er haldið hér á landi og hefur þátttaka aukist jafnt og þétt.

Lesa >>

Prenta | Netfang

Skólasetning Ölduselsskóla verður fimmtudaginn 23. ágúst sem hér segir:

Yngsta stig (1.- 4. bekkur) mætir kl 8:30 kennsla hefst beint í kjölfarið á skólasetningu á sal.
Miðstig (5. - 7. bekkur) mætir kl 8:10 kennsla hefst beint í kjölfarið á skólasetningu á sal. 
Unglingastig ( 8. - 10. bekkur) mætir kl 9:00 kennsla hefst kl 10:10 nemendur eru hjá umsjónarkennara fram að frímínútum. Kennsla samkvæmt stundatöflu eftir það

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann