Þessa vikuna eru nemendur 9.b að vinna raunathuganir á vettvangi með hugtakið ferð. Nánari skilgreining þess er hraði hlutar í ákveðna stefnu. Nemendur mældu vegalengd (S) í metrum á milli tveggja ljósastaura(fastra punkta) á völdum stöðum í Skógarseli. Síðan tímamældu (t í sekúndum) þeir hversu lengi bílar fóru á milli punkta A til B. Eftir að hafa tekið sjö mælingar fóru nemendur tilbaka í skólann þar sem var unnið úr niðurstöðunum og hraði bílanna(v) m/s,  fundinn útfrá formúlunni S=v*t. Skilningur nemenda á forsendum hraðamælinga hefur aukist. Talsverðar umræður voru um hraða og áhrif hans.
Sjá nokkrar myndir hér

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann