Nemendur 8.b rannsaka lífverur í nágrenni skólans. Fjöldi plantna og smádýra leynast í nágrenni okkar þegar grannt er skoðað. Nemendur voru fljótir að finna mismunandi lífverur til að vinna greiningarverkefni sitt. Nemendum fannst gaman að upplifa nágrenni skólans og það lífríki í umhverfi hans sem sjaldnast fær athygli.
Sjá nokkrar myndir hér

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann