Miðvikudaginn 13.sept fóru 10.bekkir og unnu vatnamælingaverkefni niður við Elliðaár. Unnið var á fjórum stöðvum þar sem eftirfarandi var mælt: breidd milli bakka, meðaldýpt, rennslishraði flots milli stika og hitastig. Nemendur drógu saman tölfræðilegar upplýsingar af nákvæmni (vísindaleg aðferð) og koma til með að vinna úr þeim og leita svara m.a. við því hve mikið vatn rennur á hverri sekúndu um árnar. Stefnt er að samanburðarathugun að vori.
Sjá myndir

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann