10. bekkur fór í heimsókn á Skólaþing. Á Skólaþingi fræðast nemendur um starfsemi Alþingis og fá að setja sig í spor þingmanna í 3 klukkustundir. Nemendahópnum er skipt í fjóra flokka sem þurfa að sitja þingflokksfund þar sem einn nemandinn er þingflokksformaður. Þeir fara á nefndarfund hjá einni af þremur nefndum Skólaþings og sitja síðan þingfundi þar sem fram fer afgreiðsla á málum sem lögð voru fram og búið er að ræða á þingflokksfundum og nefndarfundum. Heimsókn á Skólaþing var farin í tengslum við námsefni í þjóðfélagsfræði þar sem fjallað er um stjórnmál og má segja að hist hafi ágætlega á að fá alþingiskosningar og stjórnarmyndunarviðræður sem nýttust í umfjölluninni. Nemendur voru duglegir að taka þátt í umræðum og kveða sér hljóðs á þingfundum og eru töluvert fróðari um starfsemi Alþingis.

Ingólfur og Hulda

Fleiri myndir hægt að finna hér

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann