Engish below....

Kæru foreldrar.
Nú fer senn að líða að nýju skólaári og vona ég að þið hafið notið sumarsins. Nýtt stjórnendateymi hefur tekið til starfa í Ölduselsskóla. Aðalheiður aðstoðarskólastjóri fer í leyfi og Margrét aðstoðarskólastjóri tók við skólastjórastöðu í Réttarholtsskóla. Una Jóhannesdóttir fyrrum deildarstjóri sérkennslu og Elínrós Benediktsdóttir munu verða aðstoðarskólastjórar næsta skólaár. Eygló Guðmundsdóttir mun taka við stöðu deildarstjóra sérkennslu.
Við vekjum athygli á því að Reykjavíkurborg mun skaffa nemendum öll námsgögn sem þau koma til með að nota í skólanum skólaárið 2018 - 2019, þeim að kostnaðarlausu, en nemendur þurfa að eiga skriffæri heima.


Dear parents.
A new school year is about to start, and I hope you have enjoyed the summer. This year there will be changes in our school administration. Aðalheiður, vice principal will be taking a leave next school year and Margrét, vice principal will be a new principal in Réttarholtsskóli. Una Jóhannesdóttir, former head of special education and Elínrós Benediktsdóttir will take over the position of vice principal in Ölduselsskóli next school year. Eygló Guðmundsdóttir will take over the position of head of special education.
Please notice that the City of Reykjavik will provide all teaching materials for students which they will use at school for the school year 2018-2019, free of charge, but students need to own materials at home to do homework.

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann