Foreldrafélag Ölduselsskóla, starfsfólk Hólmasels og starfsfólk Ölduselsskóla hvetur nemendur og fjölskyldur í Ölduselsskóla að taka þátt í þessu áhugaverða átaki næsta sunnudag. Með þessu vill Barnaheill vekja okkur til umhugsunar um áhrif símanotkunar á samskipti innan fjölskyldunnar.

Við tökum því undir og skorum á skólasamfélagið okkar að segja skilið við símann í einn dag!

Nánari upplýsingar eru að finna hér: https://www.facebook.com/events/259738791555284/

Kær kveðja
Foreldrafélag Ölduselsskóla
Starfsfólk Hólmasels
Starfsfólk Ölduselsskóla

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann