Skip to content
15 jún'20

Nemendaverðlaun skóla- og frístundarsviðs

Nemendaverðlaun  skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Sæmundarskóla i dag, þriðjudaginn 9. júní 2020. Við í Ölduselsskóla áttum fulltrúa áttum einn fulltrúa, Quyen Tu Nguyen í 8. bekk.  Óskum við henni hjartanlega til hamingju 🙂 Frétt um verðlaunin má sjá hér

Nánar
05 jún'20

Gleðilegt sumar

Kæru foreldrar/forráðamenn. Um leið og við, starfsfólk Ölduselsskóla, óskum ykkur gleðilegs sumars með kærri þökk fyrir veturinn, viljum við láta ykkur vita að því að allir óskilamunir eftir veturinn, verða við við aðalinngang skólans í næstu viku.  Á mánudaginn 8. júní er opið fyrir óskilamuni klukkan 12:00 – 16:00 og á þriðjudaginn 9. júní er…

Nánar
05 jún'20

Útskrift 10. bekkinga

Þann 4. júní útskrifuðust 48. nemendur í 10. bekk Ölduselsskóla við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans. Nemendur fluttu tónlistaratriði, Hjörtur Jónsson spilaði á gítar og söng og Marta Quental spilaði fyrir okkur á saxafón.  Kjartan Helgi Guðmundsson, formaður nemendaráðs, flutti skemmtilega ræðu.  Kennarnir Tinna og Erla Lind afhentu verðlaun til þeirra  nemenda sem þóttu skara…

Nánar
05 jún'20

Afmælishátíð Ölduselsskóla

Miðvikudaginn 3. júní héldum við upp á 45 ára afmæli Ölduselsskóla. Dagurinn var yndislegur. Nemendur og starfsfólk skemmti sér vel bæði úti og inni þar sem ýmislegt var hægt að gera. Fjölbreyttir hoppukastalar voru í boði, bubblu-boltar, andlitsmálning, sýndarveruleika-gleraugu, handbolti, körfubolti, pylsur, popp, súkkulaðikaka og mjólk ásamt fleiru. Vanalega hafið þið tekið þátt í þessari…

Nánar
03 jún'20

Síðustu dagar Ölduselsskóla.

Nú fer senn að líða að skólalokum. Næstu dagar líta svona út: 3. júní er uppbrotsdagur og afmælishátíð skólans með nemendum og starfsfólki frá 11:30 – 13:30. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Yngsta stig 8:30-13:40 / Miðstig 8:30-13:30 / Unglingastig 8:30-13:30 4. júní er íþróttadagur og uppbrotsdagur. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá. Yngsta stigið er í skólanum…

Nánar
25 maí'20

Ölduselsskóli íslandsmeistari í skák

Ölduselsskóli kom sá og sigraði á Íslandsmóti grunnskólasveita (1-10. bekkur) sem fram fór  í Rimaskóla í gær 24. maí,  en 22 sveitir tók þátt og börðust um titilinn. Með sigrinum vann sveitin sér þátttökurétt sem fulltrúar Íslands á Norðurlandamóti grunnskóla sem á að fara fram í Danmörku í haust. Þetta er í fyrsta sinn sem…

Nánar
19 maí'20

Valgreinar næsta skólaár

Í lok þessarar viku velja nemendur í 7. – 9. bekk valgreinar fyrir skólaárið 2020-2021. Þau velja hér í skólanum en í viðhengi er bæklingur með áfangalýsingum og valblaðinu sem við biðjum ykkur að skoða með nemendum heima. Ef þið viljið getið þið líka prentað það út og fyllt út með ykkar barni og sent…

Nánar
19 maí'20

Samfélagssáttmáli

Samfélagssáttmáli – í okkar höndum Tryggjum góðan árangur áfram og gerum samfélagssáttmála. Sáttmála sem gildir í vor og sumar og við munum öll virða.   Við erum öll almannavarnir – og verðum það áfram  

Nánar
19 maí'20

Leiklist í 4. bekk

Það er alltaf mikið líf og fjör í leiklistarstofunni hjá Petru kennara. Nokkrar myndir voru teknar þegar hópur úr 4. bekk kom í leiklist. Sjá myndir hér

Nánar