Skip to content
19 mar'20

Kæru foreldrar/Dear parents

Kæru foreldrar. Undanfarnir dagar hafa gengið vel. Börnin ykkar koma hress og kát í skólann og nýta tímann vel sem þau hafa með kennurunum sínum. Nokkrir starfsmenn og börn eru í sóttkví en allir eru tilbúnir að hjálpast að til að láta áætlanirnar ganga upp. Okkur hefur tekist vel til að hindra að hópar nemenda…

Nánar
17 mar'20

Upplýsingar um takmarkað skóla- og frístundastarf í Reykjavík vegna Covid19 – in English and Polish below

Ágætu foreldrar og forsjáraðilar Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum tók samkomubann gildi á landinu á miðnætti. Í dag, mánudaginn 16. mars, er skipulagsdagur í öllum grunnskólum og frístundaheimilum þar sem starfsmenn og stjórnendur skipuleggja starfið næstu vikur. Auglýsingu stjórnvalda um takmörkun skólastarfs er að finna hér: https://www.stjornarradid.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=23a0ee4d-6537-11ea-945f-005056bc4d74. Athugið að í auglýsingunni eru ekki…

Nánar
13 mar'20

Starfsdagur 16. mars – Organization day March 16th – many language

STARFSDAGUR Í SKÓLA- OG FRÍSTUNDASTARFI Á MÁNUDAG Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað næstu fjórar vikur. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda. Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu vinna nú að skipulagningu skólastarfs miðað við ofangreindar ákvarðanir. Þegar…

Nánar
09 mar'20

Verkfalli hjá Sameyki aflýst en áfram hjá Eflingu

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag þar sem Sameyki og Reykjavíkurborg náði að semja í nótt. School will be in normal hours today because Sameyki and Reykjavík were able to settle today.   Verkfall Eflingar stendur enn yfir og þurfum við því að halda sama plani varðandi matinn. 9.-13. mars= 1.-4. bekkur nesti og…

Nánar
08 mar'20

Skólahald í verkfalli

Kæru foreldrar (english below) Fyrirhugað verkfall Sameykis hefur mikil áhrif á skólastarfið en við höfum skipulagt það með það að markmiði að reyna að halda úti kennslu eins og kostur er með öryggi nemenda að leiðarljósi. Í næstu viku verður opnun á hverjum degi en ljóst er að hún er háð umsögn frá heilbrigðisyfirvöldum og…

Nánar