5. bekkur – Rætt til ritunar
5. bekkur hefur verið að vinna að verkefni sem heitir „Rætt til ritunar“ Hér má sjá afraksturinn 🙂
NánarSkólastarf eftir páska / School after easterbreak / Praca w szkole po Wielkanocy
Kæru foreldrar. Samkvæmt nýrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar, opna grunnskólar frístundaheimili og félagsmiðstöðvar að nýju þriðjudaginn 6. apríl en með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Ákveðið hefur verið að skipulagstími verði að morgni þriðjudagsins til kl. 10 svo starfsfólk hafi tíma til að undirbúa húsnæði og skipulag til samræmis við…
NánarSkilaboð á ýmsum tungumálum / Messages in various languages
Kæru foreldrar. Samkvæmt nýrri reglugerð sem tekur gildi á miðnætti verða grunnskólar lokaðir á morgun og föstudag. Páskaleyfi hefst síðan á mánudag. Ekki er enn vitað hvernig skólastarfi verður háttað eftir páska. Frístundin verður einnig lokuð fram yfir páska. Sendum ykkur nánari upplýsingar um leið og þær berast. Með von um að allt fari vel.…
NánarPáskafrí og skertur dagur.
Kæru foreldrar. 24. og 25. mars eru þemadagar í Ölduselsskóla. Þemað að þessu sinni eru umhverfismál í víðu samhengi. Þessir dagar eru merktir inn á skóladagatali sem uppbrotsdagar og er því vikið frá hefðbundinni stundaskrá. Allir nemendur mæta því kl. 8:30 í skólann og eru til kl. 13:40. Föstudagurinn 26. mars er skertur skóladagur. Nemendur…
NánarSkipulagsdagur 16. mars
Kæru foreldrar/forráðamenn. Samkvæmt skóladagatali, er skipulagsdagur í Ölduselsskóla þriðjudaginn 16. mars. Engin kennsla verður þann dag. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 17. mars Vinaheimar og Regnboginn eru opin 16. mars Dear Parents / Guardians. According to the school calendar, organization day in Ölduselsskóli, will be on Tuesday, March 16th. The school will be closed…
NánarStóra upplestrarkeppnin
Nemendur í 7. bekk í Ölduselsskóla tóku þátt í undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar þriðjudaginn 2. mars. Sjö nemendur lásu brot úr sögu og ljóð að eigin vali. Dómnefnd tók saman stigin og valdi að lokum Sigurrós Soffíu Daðadóttur og Úlf Breka Sveindísarson sem fulltrúa Ölduselsskóla í loka keppninni og Ragnheiði Perlu Steindórsdóttur sem varamann. Lokakeppnin fer…
Nánar„Dramatískt Skrekksatriði“
Skrekkur er árleg hæfileikakeppni fyrir grunnskólanemendur í Reykjavík. Nokkrir skólar keppa á þremur undanúrslitakvöldum í Borgarleikhúsinu og úrslitin fara svo fram þann 15. mars. Á undanúrslitakvöldinu í gær var Ölduselsskóli á meðal þátttakenda. Keppnin var hin glæsilegasta þó að hún hafi verið með öðru sniði en venjulega. Að þessu sinni voru engir nemendur í salnum…
NánarÖðruvísi öskudagur í Ölduselsskóla
Öskudagur í Ölduselsskóla var að þessu sinni með öðru sniði en venjulega. Undanfarin ár hefur dagurinn verið einkar ánægjulegur bæði fyrir nemendur og starfsfólk. Flestir koma í búningum og skólanum hefur verið breytt í sannkallaðan skemmtistað þar sem nemendur hafa geta farið um allt og tekið þátt í hinum ýmsu verkefnum. Að þessu sinni vörnuðu…
Nánar