Skip to content
20 okt'20

Vetrarfrí

Vetrarfrí í Ölduselsskóla verður fimmtudaginn 22. október, föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október.  Skólinn verður lokaður þessa þrjá daga. Winter break in Ölduselsskóli, Thursday October 22nd, Friday October 23rd and Monday October 26th  The school is closed these three days.

Nánar
13 okt'20

Bleikur dagur

Næsta föstudag, 16. október, er bleikur dagur um land allt og við í Ölduselsskóla gefum ekkert eftir.  Við hvejum alla nemendur og starfsfólk til að mæta í einhverju bleiku eða með eitthvað bleikt.  Bleikur dagur er liður í árverki krabbameinsfélags Íslands gegn brjóstakrabbameini. Bleikur grjónagrautur í matinn 🙂

Nánar
06 okt'20

Skipulagsdagur föstudaginn 9. október.

In english below… Kæru foreldrar/forráðamenn. Samkvæmt skóladagatali, er skipulagsdagur í Ölduselsskóla föstudaginn 9. október.  Engin kennsla verður þann dag. Kennsla hefst aftur samkvæmt stundaskrá mánudaginn 12. október. Vinaheimar og Regnboginn eru einnig lokaðir 9. október. Dear Parents / Guardians. According to the school calendar, organization day in Ölduselsskóli, will be on Friday, October 9th.  The…

Nánar
22 sep'20

Aðalfundur foreldrafélags Ölduselsskóla

Kæru foreldrar, Í dag þriðjudaginn 22. september kl. 19:30 verður aðalfundur foreldrafélagsins haldinn. Í ljósi tilmæla almannavarna hefur verið ákveðið að halda hann ekki í Seljakirkju eins og áður var boðað. Fundurinn verður þess í stað eingöngu í gegnum fjarfund. Hér að neðan eru tengill inn á fundinn og viðburð á Facebook. Einnig er í…

Nánar
22 sep'20

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla voru afhent í 25. sinn við hátíðlega athöfn í Safnahúsinu við Hverfisgötu á afmælisdegi samtakanna, 17. september 2020, en samtökin fagna nú 28 ára afmæli. Ölduselsskóli og foreldrasamfélagið hlutu eftirfarandi verðlaun:

Nánar
17 sep'20

Gaman saman

Gaman saman í frímínútum unglingadeild í símalausum skóla ! 🙂 

Nánar
24 ágú'20

Umferðaröryggi

Af gefnu tilefni bendum við á að ný umferðarlög nr. 77/2019 tóku gildi þann 1. janúar 2020. Hér má finna atriði er varða umferðaröryggi, allra nemenda, sem mikilvægt er að fara yfir í upphafi skólaárs. Á vefnum www.umferd.is má finna fræðsluefni og verkefni fyrir nemendur á yngsta stigi, miðstigi og unglingastigi

Nánar