Skip to content
06 feb'22

Enginn skóli 7. febrúar – íslenska/english/polish

English and Polish below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar.   Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Þó svo veður verði skaplegt á morgun og…

Nánar
25 jan'22

Gleðilegt nýtt ár

Við óskum ykkur öllum gleðilegs nýs árs. Við þökkum samstarfið á liðnum árum og hlökkum til áframhaldandi samstarfs.

Nánar
17 des'21

Gleðileg jól / Merry Christmas

Starfsfólk Ölduselsskóla óska nemendum sínum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra jóla með kærri þökk fyrir árið sem er að líða.  Skólastarf hefst aftur þriðjudaginn 4. janúar 2022 samkvæmt stundaskrá. Gleðileg jól.   Ölduselsskoli wishes their students and families, merry Christmas with thanks for the year of 2021 . School starts again Tuesday January 4th 2022 according…

Nánar
17 des'21

Jólakort Ölduselsskóla 2021

Dómnefnd hefur valið þrjár myndir sem prýða munu jólakort frá Ölduselsskóla, jólin 2021. Vinningshafar eru: Henrik Hjalti Ævarsson 2. bekk, Rakel Gríma Arnórsdóttir 7. bekk og Hera Marín S. Arnarsdóttir 8. bekk Óskum við þeim hjartanlega til hamingju!! Mynd Henriks Hjalta: Mynd Rakelar Grímu: Mynd Heru Marínar:

Nánar
08 des'21

Jólamynda samkeppni 2021

Miðvikudaginn 1. desember hófst árleg jólamyndasamkeppni meðal nemenda um fallegustu jólamyndina sem mun síðan prýða jólakort Ölduselsskóla 2021.   Stendur keppnin til 10. desember en þá er síðasti skiladagur jólamyndar. Hver nemandi má leggja inn 3 myndir í keppnina og finnst nemendum þetta mjög spennandi og skemmtilegt verkefni. Dómarar eru skólastjórnandi og myndmenntakennarar skólans. Sjá myndir…

Nánar
03 des'21

Desember þema

Síðastliðna daga hafa nemendur  verið að undirbúa jólamánuðinn og vinna heilmiklar og fallegar skreytingar víðsvegar um skólann.  Virkilega flott hjá þeim. Einnig hafa nemendur verið að búa til kærleikshjörtu, skrifa falleg skilaboð á þau og dreifa í hús um hverfið. Sjá nokkrar myndir hér

Nánar
02 des'21

Dagsetningar framundan og skipulag fyrir desember

Mikilvægar dagsetningar í desember og janúar: Miðvikudagur, 8. des: Rauður dagur eða jólahúfudagur Miðvikudagur, 15. des: Jólapeysu eða jólasokkadagur Föstudagur, 17. des: Jólaþorp utandyra kl. 16:30-18:00 ef veður og sóttvarnarlög leyfa JÓLAFRÍ 18.des-3.jan Þriðjudagur 4. jan: Kennsla hefst að nýju. Dear parents. Important dates in December and January: Wednesday, December 8th: Red day or Christmas…

Nánar
01 des'21

Jóladagatal Ölduselsskóla

Jóladagatal Ölduselsskóla kemur í stað Orðafimmunnar í desember.  Í jóladagatalinu eru orð og orðatiltæki kynnt.  Skemmtileg tilbreyting frá Orðafimmunni. Fyrir yngsta stig:   Fyrir miðstig og unglingastig:

Nánar