Skip to content
21 apr'20

Upplýsingar til foreldra.

Hér fyrir neðan  eru bréf á íslensku, ensku, pólsku, ítölsku, rússnesku, spænsku, víetnömsku og filippseysku með upplýsingum varðandi skólasókn á tímum Covid-19 á nokkrum tungumálum. Bréf til foreldra í grunnskólum og frístundastarfi á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur. Bréf til foreldra á íslensku Skólasókn á íslensku Bréf til foreldra á ensku Skólasókn á ensku Bréf…

Nánar
17 apr'20

Páskaungar Ölduselsskóla

Undanfarin ár hefur verið hefð fyrir því að við í Ölduselsskóla séum með páskaunga á skrifstofunni.  Við fáum egg, erum með útungunarvél og svo klekjast þeir út í vikunni fyrir páskafrí.  Í ár, í ljósi aðstæðna, var þetta því miður ekki hægt.  En við erum með videó og myndir af ungunum okkar.  Njótið vel. Myndir…

Nánar
03 apr'20

Gleðilega páska

Starfsfólk Ölduselsskóla óskar öllum nemendum sínum og fjölskyldum þeirra, gleðilegra páska. Skólahald hefst aftur 14. apríl, en þó ekki eftir stundaskrá, heldur eftir því skipulagi sem er hér í fyrri frétt og hægt er líka að skoða í þessu skjali. Gleðilega páska!

Nánar
01 apr'20

Tími til að lesa

Vefsíðan tim­itila­dlesa.is var opnuð í dag af Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.  En þetta er lestrarverkefni fyrir alla þjóðina og við í Ölduselssskóla ætlum ekkert að gefa eftir þarna, frekar en fyrri daginn. Áfram Ölduselsskóli, nemendur, foreldrar, starfsfólk !! Sjá frétt á mbl.is  

Nánar