Skip to content

Í desember var matsalurinn skreyttur ljósum, lagt var á borð fyrir nemendur og jólatónlist ómaði. Nemendum var boðið að koma í sínum sótthólfum og gæða sér á gómsætum hátíðarmat. Nemendur voru virkilega þakklátir fyrir þetta uppbrot í skóladeginum.