Skip to content

Jólamynda samkeppni 2021

Miðvikudaginn 1. desember hófst árleg jólamyndasamkeppni meðal nemenda um fallegustu jólamyndina sem mun síðan prýða jólakort Ölduselsskóla 2021.   Stendur keppnin til 10. desember en þá er síðasti skiladagur jólamyndar.
Hver nemandi má leggja inn 3 myndir í keppnina og finnst nemendum þetta mjög spennandi og skemmtilegt verkefni.
Dómarar eru skólastjórnandi og myndmenntakennarar skólans.
Sjá myndir hér