Íþróttir: leikfimi, útileikir, sund.

Fyrirkomulag íþróttakennslu í Ölduselsskóla er á þann veg að vetrinum er skipt upp í lotur hjá yngsta stigi og miðstigi. Hver lota er að jafnaði 6 vikur og mæta nemendur þá í 6 vikur í senn þrisvar sinnum í viku. Þ.e. nemendur eru 6 vikur í einu í sundi, sex vikur í einu í leikfimi, 6 vikur í útileikum og síðan rúllar þetta allan veturinn.


Kennsla hefðbundinna íþrótta yngsta stigs og miðstigs fer fram í fjölnota sal skólans en íþróttakennsla unglinga fer fram  íþróttahúsi Seljaskóla.

Íþróttakennarar Ölduselsskóla eru Eyjólfur Kolbeins og Erla Dís Þórsdóttir

Sundkennsla fer fram í sundlaug Ölduselsskóla, sundkennari er Sigrún Siggeirsdóttir

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann