Skip to content

Nemendaverðlaun skóla- og frístundarsviðs

Nemendaverðlaun  skóla- og frístundaráðs voru afhent við hátíðlega athöfn í Sæmundarskóla i dag, þriðjudaginn 9. júní 2020.
Við í Ölduselsskóla áttum fulltrúa áttum einn fulltrúa, Quyen Tu Nguyen í 8. bekk.  Óskum við henni hjartanlega til hamingju 🙂
Frétt um verðlaunin má sjá hér