Skip to content

Nemendaráð Ölduselsskóla

Almennar upplýsingar

Nemendafélag Ölduselsskóla skólaárið 2021-2022 er skipað nemendum úr öllum árgöngum unglingadeildar.

Nemendafélag fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandafélagsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendafélagið kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum,  húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.

Einn fulltrúi úr nemendafélagi situr í skólaráði Ölduselsskóla. 

Nemendur Ölduselsskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendafélagið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg. 

Thorey.Bjork.Hjaltadottir@rvkskolar.is er félagsstarfskennari skólaárið 2021-2022

Nemendaráð 2021-2022

8. bekkur:
Elina Vigdís Eerosd. Leppaenen
Lukas Danupas
Ragnheiður Perla Steindórsdóttir
Sigurrós Soffía Daðadóttir
Sveinn Konráðsson
Úlfur Breki Sveindísarson
Varamaður: Olivia Sliczner

9. bekkur:
Bjartur Dalbú Ingibjartsson
Elísa Jónsdóttir
Ísak Sæmundsson
Varamaður: Guðmundur Einar Arason

10. bekkur:
Amelía  Sól Vilhjálmsson
Ásgeir Máni Andrason
Guðmundur Kristinn Davíðsson
Katrín Tinna Snorradóttir
Varamaður: Kristófer Elí Harðarson

 

Lög Nemendafélags Ölduselsskóla

Fréttir úr starfi

Meistaralestur

Lestrarátak var haldið í skólanum dagana 26. apríl – 2. maí og tóku allir bekkir þátt í átakinu. Meistaralestur er heimalestrarátak sem stendur í viku þar sem…

Nánar