Skip to content

Nemendafélag Ölduselsskóla

Almennar upplýsingar

Nemendafélag Ölduselsskóla skólaárið 2019-2020 er skipað 6 nemendum úr öllum árgöngum unglingadeildar.

Nemendafélag fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandafélagsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendafélagið kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum,  húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.

Einn fulltrúi úr nemendafélagi situr í skólaráði Ölduselsskóla. 

Nemendur Ölduselsskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendafélagið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg. 

Nemendafélag 2019-2020

8. bekkur: Elísa Sumarin, Emilía, Guðmundur Kristinn, Magnús Dagur, Oddný Victoría, Stefán Orri

9. bekkur: Alexander Ágúst, Baltasar, Bárður, Helena Rut, Ragnheiður Milla, Sara Líf

10. bekkur: Helgi Valur, Hekla Rakel, Katrín Lind, Kjartan Helgi, Sævar Breki, Theodóra Brynja

 

Lög Nemendafélags Ölduselsskóla