Nemendaráð Ölduselsskóla
Almennar upplýsingar
Nemendafélag Ölduselsskóla skólaárið 2020-2021 er skipað nemendum úr öllum árgöngum unglingadeildar.
Nemendafélag fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandafélagsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendafélagið kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum, húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.
Einn fulltrúi úr nemendafélagi situr í skólaráði Ölduselsskóla.
Nemendur Ölduselsskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendafélagið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg.
Elín Inga Stígsdóttir er félagsstarfskennari skólaárið 2020-2021.
Nemendaráð 2020-2021
8. bekkur:
Klara Líf Manuelsdóttir Pereira
Guðmundur Einar Arason
Björgvin Árni Ísfjörð
Aðalheiður Ósk Stefánsdóttir
9. bekkur:
Alexander Demian
Oddný Victoria L. Echegaray
Greta Zogaj
Ásgeir Máni Andrason
10. bekkur:
Ragnheiður Milla Sveinsdóttir
Saga Lind Daníelsdóttir
Ólafía Hinriksdóttir
Hjörtur Emir Mazouz
Baltasar M. Wedholm Gunnarsson
Varamenn:
Kristján Daði, Runólfsson
Stefán Darri Björnsson
Erik Gerritsen