Skip to content

Nemendaráð Ölduselsskóla

Almennar upplýsingar

Nemendafélag Ölduselsskóla skólaárið 2021-2022 er skipað nemendum úr öllum árgöngum unglingadeildar.

Nemendafélag fundar reglulega í mánuði. Markmið nemandafélagsins er að vinna að hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Nemendafélagið kemur meðal annars að jafnréttismálum, matarmálum,  húsnæði, umhverfismálum og öðru sem viðkemur málefnum nemendum skólans.

Einn fulltrúi úr nemendafélagi situr í skólaráði Ölduselsskóla. 

Nemendur Ölduselsskóla, ef þið eruð með ábendingar um það sem má betur fara eða það sem þið eruð ánægð með þá er hugmyndakassi í matsal. Nemendafélagið fer yfir allar hugmyndir og ábendinga reglulega sem berast og kemur þeim í réttan farveg. 

Thorey.Bjork.Hjaltadottir@rvkskolar.is er félagsstarfskennari skólaárið 2022-2023

Nemendaráð 2021-2022

8. bekkur:
Andrea Sæmundsdóttir
Aron Máni Davíðsson
Baldur Heiðar Oddsson
Haddý Lilja Jobi
Halldóra Arnalds Guðmundsdóttir
Jörundur Þór Hákonarson

9. bekkur:
Camilla Guðrún Andradóttir
Dagur Hinriksson
Jökull Björgvinsson

Lukas Danupas

Ragnheiður Perla Steindórsdóttir

Sigurrós Soffía Daðadóttir

Varamaður: Tómas Kárason

10. bekkur:
Elísa Jónsdóttir
Guðbjörg Margrét Atladóttir
Guðmundur Einar Arason

Olga Viktoría Awa Mbaye

Snædís Guðrún Gautadóttir
Varamaður: Elísabet Ólafsdóttir

Lög Nemendafélags Ölduselsskóla

Fréttir úr starfi

Ólympíuhlaup 2022

Nemendur í Ölduselsskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er meðal annars að hvetja nemendur til að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu…

Nánar