Skip to content

Við Ölduselsskóla er starfandi skólaráð skv. 8. gr. Laga um grunnskóla frá 12. júní 2008.
Í Skólaráðinu sitja tíu einstaklingar og eru þeir kosnir til tveggja ára í senn. En það eru tveir fulltrúar kennara ásamt einum fulltrúa annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og tveir fulltrúar foreldra, auk skólastjóra og aðstoðarskólastjóra. Í Skólaráði situr að auki einn fulltrúi grenndarsamfélagsins.
Hlutverk skólaráðs er að taka þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.

Foreldrasamstarf / Skólaráð

Rannsóknir benda til þess að þegar foreldrar taka þátt í skólastarfi sé frammistaða nemenda betri, sjálfstraust meira og viðhorf nemendanna jákvæðara. Fjarvistir og brottfall úr skólum er minna, kennarar ánægðari, foreldrar skilningsríkari og andrúmsloftið í bekknum jákvæðara.
Markmið með foreldrasamstarfi er að fá upplýsingar um framfarir barnsins, vinnu þess og vandamál. Foreldrar hitta kennarana og geta skipst á upplýsingum um nám og líðan barnsins. Með samstarfi finnur skólinn að foreldunum er umhugað um menntun barnsins og barnið að foreldrarnir hafa áhuga á starfi þess.

Markmið skóla með foreldrasamstarfi er að upplýsa foreldra um framfarir barnsins og heyra hvort kröfur þeirra séu uppfylltar. Með samstarfi fær skólinn vitneskju um barnið frá sjónarhóli foreldranna. Hann getur útskýrt ákvarðanir skólans sem snerta einstaka nemendur og hjálpað foreldrum að finna leiðir til að aðstoða börn sín.

Hér er handbók um skólaráð

Þeir sem sitja í skólaráði 2022 - 2023:

Skólastjóri

Skólastjóri Una Jóhannesdóttir í leyfi
Elínrósar Benediktsdóttur
unajoh@rvkskolar.is
elinros.benediktsdottir@rkvskolar.is 
Aðstoðarskólastjóri Erla Erlendsdóttir erla.erlendsdottir@rvkskolar.is
Fulltrúi kennara Rut Indriðadóttir rut.indridadottir@rvkskolar.is
Fulltrúi kennara Védís Árnadóttir vedis.arnadottir@rvkskolar.is 
Fulltrúi alm. starfsm. Sólveig Guðmundsdóttir solveig.gudmundsdottir@rvkskolar.is
Fulltrúi foreldra Hrönn Jónsdóttir hronnjons@gmail.com
Fulltrúi foreldra Ólöf Birna Björnsdóttir olofbirnabj@gmail.com 
Fulltrúi nemenda 10b. Rita Zogaj rita.zogaj@rvkskolar.is 
Fulltrúi nemenda 9b. Hugi Gunnarsson hugi.gunnarsson@rvkskolar.is 
Fulltrúi grenndarsamf. Ólafur Jóhann Borgþórsson olafur.johann.borgthorsson@kirkjan.is

 

Fundargerðir skólaárið 2022-2023:
Skólaráðsfundur 2. mars 2023
Skólaráðsfundur 8. desember 2022
Skólaráðsfundur 28. október 2022

Fundargerðir skólaárið 2021-2022:
Skólaráðsfundur 30. mars 2022
Skólaráðsfundur 27. janúar 2022
Skólaráðsfundur 14. október 2021

Fundargerðir skólaárið 2020-2021:

Skólaráðsfundur 19. mars 2021
Skólaráðsfundur 19. febrúar 2021
Skólaráðsfundur 15. janúar 2021
Skólaráðsfundur 16. desember 2020
Skólaráðsfundur 27. nóvember 2020
Skólaráðsfundur 20. ágúst 2020

Fundargerðir skólaárið 2019-2020:
Opinn skólaráðsfundur 21. febrúar 2020
Skólaráðsfundur 10. janúar 2020
Skólaráðsfundur 30. ágúst 2019
Skólaráðsfundur 15. nóvember 2019
Skólaráðsfundur 16. desember 2019

Fundargerðir skólaárið 2018-2019:
Skólaráðsfundur 7. maí 2019
Skólaráðsfundur 25. mars 2019
Opinn skólaráðsfundur 11. febrúar 2019
Skólaráðsfundur 14. janúar 2019
Skólaráðsfundur 26. nóvember 2018
Skólaráðsfundur 8.október 2018

Fundargerðir skólaárið 2017-2018:
Skólaráðsfundur 11. júní 2018
Skólaráðsfundur 21. mars 2018
Skólaráðsfundur 4.október 2017
Skólaráðsfundur 14. nóvember 2017

Fundargerðir skólaárið 2016-2017:
Skólaráðsfundur 16. september 2016
Skólaráðsfundur 14. október 2016

Fundargerðir skólaárið 2015-2016:
Aðalfundur_skólarads_26.5.2015.pdf
Skólaráðsfundur 26. apríl 2016
Skólaráðsfundur 30. mars 2016
Skólaráðsfundur 20. janúar 2016
Skólaráðsfundur 30. sept 2015
Skólaráðsfundur 14. okt 2015
Skólaráðsfundur 9. des 2015

Fundargerðir skólaárið 2014-2015:
Fundargerð 17.sept 2014
Fundargerð 15.okt 2014
Fundargerð 19. nóv 2014
Fundargerð 20. janúar 2015
Fundargerð 18. mars 2015
Fundargerð 6. maí 2015