Í sjálfsmatsáætlun og skólastefnu Ölduselsskóla kemur fram að rökin fyrir því að viðhafa mat á skólastarfi í skólanum eru af tvennum toga. Annars vegar er það stefna skólans að gera gott skólastarf betra og hins vegar er um að ræða að fara að lögum sem kveða á um að öllum skólum sé skylt að taka upp formlegt sjálfsmat. Tilgangur sjálfsmatsins er að leggja grunn að sívirku umbótastarfi í hverjum skóla.

Markmið matsins eru samkvæmt 35.gr. grunnskólalaga frá 2008 að: 
a. veita upplýsingar um skólastarf, árangur þess og þróun tilfræðsluyfirvalda, starfsfólks skóla, viðtökuskóla, foreldra og nemenda,
b. tryggja að starfsemi skóla sé í samræmi við ákvæði laga, reglugerða og aðalnámskrár grunnskóla,
c. auka gæði náms og skólastarfs og stuðla að umbótum,
d. tryggja að réttindi nemenda séu virt og að þeir fái þá þjónustu sem þeir eiga rétt á samkvæmt lögum.

Hver grunnskóli skal meta með kerfisbundnum hætti árangur og gæði skólastarfsins með virkri þátttöku starfsmanna, nemenda og foreldra eftir því sem við á.

Innra mat á skólastarfi
 
 
  
  

Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann