Einkunnarorð skólans eru færni, virðing, metnaður.
Skólinn hefur á að skipa góðu starfsfólki og festa í starfsmannamálum er eitt af einkennum hans. Ölduselsskóli starfar eftir grunnskólalögum og aðalnámskrá grunnskóla. Meginmarkmið skólans eru:

  • Að nemendum líði vel í skólanum, þeir öðlist trú á sjálfum sér, finni sig örugga og gangi glaðir til verka.
  • Að nemendur auki við þekkingu sína og færni og komist til aukins þroska.
  • Að nemendur læri að bera virðingu fyrir sjálfum sér, öðrum einstaklingum og umhverfi sínu.
  • Að allir starfsmenn leitist við að sýna metnað í starfi og geri kröfur til sjálfra sín og nemenda sinna.
Hér eru markmiðin almennt orðuð en þau eru engu að síður það leiðarljós sem við höfum í okkar daglegu störfum. 

 

 Prenta | Netfang

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs

roskun full banner

islenski faninn  pólski fáinn  breski fáinn  taelenski-faninn 93x67  Spain russneski     

Handbók um öryggi og velferð barna í grunnskólum

school bus

Göngum í skólann

gongumiskolann