Skip to content

Sumargleði Ölduselsskóla

Í tilefni af 45 afmælisári Ölduselsskóla, bauð afmælisnefndin upp á sumargleði í frímínútum.  Nefndin gaf öllum íspinna og öllum árgöngum sumargjöf sem innihélt snú snú band, bolta, teygjutvist, litakrítar og fleira.   Spiluð var íslensk sumartónlist, sólin lék við okkur og allir skemmtu sér hið besta.

Nemendur og starfsfólk skemmtu sér mjög vel eins og sjá má á þessum myndum 🙂