Skip to content

Upplestrarkeppnin

Upplestrarkeppnin í hverfinu okkar var haldin í Breiðholtskirkju þann 7. apríl. Fulltrúar nemenda úr öllum fimm Breiðholtsskólunum tóku þátt og stóðu sig með prýði. Andrea Sæmundsdóttir og Halldóra Arnalds Guðmundsdóttir tóku þátt fyrir hönd Ölduselsskóla. Hjartanlega til hamingju með góðan árangur.