Skip to content

Útskrift 10. bekkinga

Þann 4. júní útskrifuðust 48. nemendur í 10. bekk Ölduselsskóla við hátíðlega athöfn í íþróttasal skólans.

Nemendur fluttu tónlistaratriði, Hjörtur Jónsson spilaði á gítar og söng og Marta Quental spilaði fyrir okkur á saxafón.  Kjartan Helgi Guðmundsson, formaður nemendaráðs, flutti skemmtilega ræðu.  Kennarnir Tinna og Erla Lind afhentu verðlaun til þeirra  nemenda sem þóttu skara fram úr á mörgum sviðum.

Ölduselsskóli þakkar fyrir 10. bekkingum og foreldrum þeirra hjartanlega fyrir samveruna og óskum útskriftar nemendum sínum velfarnaðar á komandi árum.

Myndir hér.