Skip to content

Valgreinar næsta skólaár

Í lok þessarar viku velja nemendur í 7. – 9. bekk valgreinar fyrir skólaárið 2020-2021. Þau velja hér í skólanum en í viðhengi er bæklingur með áfangalýsingum og valblaðinu sem við biðjum ykkur að skoða með nemendum heima. Ef þið viljið getið þið líka prentað það út og fyllt út með ykkar barni og sent það með þeim í skólann ef þið kjósið það frekar. Aftast í skjalinu er síðan eyðublað sem foreldrar þurfa að kvitta á ef óska á eftir að fá íþróttaiðkun eða sérskólanám metið í stað valgreina.

Bestu kveðjur, Fríða námsráðgjafi

Skjalið má finna hér